Þingmenn segja að það sé lögfræðilega ómögulegt að setja hámark á það hversu margir hælisleitendur koma til landsins á ári. Þó geti pólitíkin búið til umhverfi sem tryggir það að sem fæstir komi til landsins.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn