Þingmennirnir ósammála: „Rosalega viðkvæm umræða“

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segir sjálfsagt að umræða verði tekin um veitingu kynþroskabælandi lyfja til barna í kjölfar þess að Bretar bönnuðu slíka lyfjaveitingu í ljósi skorts á rannsókna um langtímaáhrif lyfjanna á börn.

Leita að myndskeiðum

Innlent