Vaxtamál voru meðal þess sem rætt var í kosningabaráttunni, sem þó var frekar litlaus að mati þeirra Freyju Steingrímsdóttur framkvæmdastjóra BÍ og Benedikts Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrverandi fréttamanns á RÚV, sem ræddu við Dagmál mbl.is um fréttir ársins.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn