Útburður, tilberi, maurapúki, ástardraugur, brennivínsdraugur og uppvakningur eru draugar sem þekktir eru á Íslandi og sagðar hafa verið sögur af. Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi hefur lagt sig eftir að skrá sagnir og frásagnir af kynnum við þessar handan heims verur.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn