Segir draug hafa ráðist á Ólaf Ragnar

Bjarni Harðarson, draugasérfræðingur segir það almennt talið meðal Sunnlendinga og sérstaklega fólks í Landssveit að danskur draugur sem vakinn var upp í Villingaholtskirkjugarði hafi hrint Ólaf Ragnar Grímssyni af hestbaki.

Leita að myndskeiðum

Innlent