Tesla tók upp eldingu ljósta niður í Eyjum

Eldingu laust niður í Vestmannaeyjum aðfaranótt annars dags jóla. Þjófavarnakerfi Teslubifreiðar Boga Hreinssonar fór í gang og tók hún upp lætin.

Leita að myndskeiðum

Innlent