Myndskeið: Borgarísjaki birtist óvænt við Blönduós

Stærðarinnar borgarísjaki birtist Blönduósingum í miðjum Húnaflóa í nótt. Jakinn er talinn vera í fjögurra kílómetra fjarlægð frá Blönduósi og sést hann vel frá bænum.

Leita að myndskeiðum

Innlent