Flokkur fólksins er veiki hlekkurinn í ríkisstjórninni og stjórnarflokkarnir eiga eftir að útkljá „erfiðu málin“. Þetta kemur fram í nýjum þætti Dagmála, þar sem árið fram undan í pólitíkinni er rætt.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn