Segir stórtjón hafa orðið vegna sjávarflóða

Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, segir stórtjón hafa orðið þegar sjór flæddi yfir varnargarða í morgun og inn í hús við Suðurströnd Seltjarnarness og víðar. Hann varar við því að búast megi við svipuðum aðstæðum í kvöld og hvetur fólk til að gera ráðstafanir.

Leita að myndskeiðum

Innlent