Kallar gamla félaga heim

Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn sterkan eftir landsfundinn. Hún segir mikilvægt að flokknum vegni vel í komandi sveitarstjórnarkosningum og kallar hún gamla félaga flokksins aftur heim.

Leita að myndskeiðum

Innlent