Sjálfstæðismenn „klárir í bátana“

Jens Garðar Helgason, nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að áhersla nýrrar stjórnar flokksins yrði á að styðja við sjálfstæðismenn í sveitarstjórnum landsins, enda rúmt ár í kosningar.

Leita að myndskeiðum

Innlent