Sjórinn hreif hundinn með sér

Sjór gekk yfir grjótvarnargarðana í Garðskaga í Suðurnesjabæ og hreif með sér lítinn hund um 16 metra, en hundurinn var í göngutúr með eigendum sínum. Þorsteinn Ingi Einarsson, annar eigandi hundsins, lýsti atvikinu í samtali við Morgunblaðið

Leita að myndskeiðum

Innlent