Skemmdir blasa við á Eiðsgranda og Ánanaustum

Miklar skemmdir blasa við víða við Eiðsgranda, Ánanaust og á Granda eftir veðurviðvaranir og slæmt veður um helgina, en mikill áhlaðandi var með tilheyrandi sjávarflóðum og fór sjór víða yfir varnargarða.

Leita að myndskeiðum

Innlent