Myndskeið: Björgun séð úr lofti

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur birt drónamyndskeið sem sýnir frá aðgerðum viðbragðsaðila þegar manni var komið til bjargar sem hafði lent í sjálfheldu í Hólmatindi við Eskifjörð í nótt, í um 470 metra hæð.

Leita að myndskeiðum

Innlent