„Bekkur farinn og allt malbik brotið“

„Síðan mæti ég hérna í morgun og allt í rústum. Bekkur farinn og allt malbik brotið,“ segir Hlynur Björnsson, verktaki sem hefur verið að sinna gröfuþjónustu á Granda alla helgina. Hann segir mikið tjón vera á gangstéttum og vegum á svæðinu sem gæti mögulega tekið einhverjar vikur að laga.

Leita að myndskeiðum

Innlent