Gleði, nammi og metnaðarfullir búningar

Ösku­dag­ur er einn af hápunkt­um árs­ins hjá yngstu kyn­slóðinni. Gleði, metnaðarfullir búningar og mikið nammi einkenna daginn á Nóa Síríus-bílaplaninu, þar sem fjölskrúðugir hópar uppáklæddra barna flykkjast að og syngja fyrir nammi.

Leita að myndskeiðum

Innlent