Þörf á 200 nýjum lögreglumönnum strax

„Það þarf náttúrulega að fjölga þeim miklu meira. Það þarf að fjölga lögreglumönnum á Íslandi um svona tvö hundruð, ef vel á að vera,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Dagmálum í dag.

Leita að myndskeiðum

Innlent