Segir Rík­is­end­ur­skoð­un fara með rangt mál

Dagur B. Eggertsson segir ekkert hæft í þeim ályktunum Ríkisendurskoðunar að borgarsjóður hafi orðið af fjármunum í viðskiptum við RÚV þegar veigamiklar breytingar voru gerðar á lóð fjölmiðilsins.

Leita að myndskeiðum

Myndskeið

Kappræður í USA
28. jún. 2024

Kappræður í USA

thaettir
28. jún. 2024

thaettir