Samfylkingin hefur lagt mannréttindin til hliðar

Fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar segir að Samfylking Kristrúnar Frostadóttur hafi sett mannréttindabaráttuna til hliðar í sinni baráttu. Hið sama eigi við um umhverfis- og loftslagsmál.

Leita að myndskeiðum

Myndskeið

Kappræður í USA
28. jún. 2024

Kappræður í USA

thaettir
28. jún. 2024

thaettir