Ráðherra ekki upplýstur

Hanna Katrín Friðriksson, nýr atvinnuvegaráðherra, var ekki upplýst um að Sigurjón Þórðarson, verðandi formaður atvinnuveganefndar Alþingis, hefði hagsmuna að gæta þegar kom að þeirri ákvörðun að boða stóreflingu strandveiða á komandi sumri.

Leita að myndskeiðum

Spursmál

Byrlunin
7. feb 2025

Byrlunin

Orkuverðið
24. jan 2025

Orkuverðið