Nýjar rannsóknir um kolefnisbindingu í beitarlandi ganga þvert gegn því sem viðtekið hefur verið. Mikil skógrækt hefur verið stunduð á Íslandi síðustu ár og að hluta í nafni kolefnisbindingar. Nú fjölgar þeim sem setja spurningamerki við þessa aðferð.