Una Jónsdóttir aðalhagfræðingur Landsbankans og Kári S. Friðriksson hagfræðingur hjá Arion greiningu voru gestir í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Spurð hvort þau telji að bakslag geti komið í hjöðnun verðbólgunnar vegna óvissu í ríkisfjármálum og á vinnumarkaði segir Una að það geti vel gerst.