Jóhann Guðbjargarson stofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Plaio segir að nýsköpunarumhverfið á Íslandi sé afar gott miðað við þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag.