Það er mikill munur á ríkinu og þjóðinni. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims en hann var gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Í þættinum ræðir hann um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg, Samkeppniseftirlitið og fleira