„Með því að opinberar stofnanir bjóði upp á ensku og pólsku þá skil ég þetta þannig að þar með séu send skilaboð til fólks að það geti lifað sínu lífi án þess að þú lærir íslensku,“ segir Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, í umræðu um stöðu íslenskunnar.