Hundruð slasaðra hafa verið fluttir á sjúkrahús í höfuðborg Mjanmar, Naypydaw, þeir sem þeir eru meðhöndlaðir utandyra sökum skemmda sem urðu á sjúkrahúsun í jarðskjálftunum sem þar gengu yfir í morgun. Rétt er að vara við myndefni sem fylgir þessari frétt.