Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaðurinn Bergur Vilhjálmsson mun í sumar ganga frá Goðafossi til Reykjavíkur, yfir hrjóstrugar víðáttur Sprengisands, með 100 kílóa kerru í eftirdragi. Markmiðið er að vekja athygli á andlegri heilsu og safna fé fyrir Píeta-samtökin.