Margrét Lára Viðarsdóttir og Kjartan Henry Finnbogason voru sammála um það í Vellinum á Símanum Sport á páskadag að beint rautt spjald sem Leif Davis fékk fyrir brot á Bukayo Saka í 4:0-sigri Arsenal á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni hafi verið harður dómur.