Gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna er Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Heiðrún Lind segir í Dagmálum að samtal við greinina hafi skort þegar stjórnvöld settu fram áform sín um hækkun veiðigjalda.