„Sumir voru að fara með kannski tíu brúsa af háspreyi og svitaspreyi í hvert skipti og bara köstuðu upp og urðu rosalega veik. Það var eitthvað sem kom allt í einu upp af netinu en núna er það að mestu leyti búið,“ segir Rúna Ágústasdóttir í Dagmálum.