Margrét Tryggvadóttir forstjóri Nova er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Þar ræðir hún meðal annars rekstur félagsins, kaup Nova á 20% hlut í DineOut og fleira. Á síðasta uppgjörsfundi Nova sagði Margrét að félagið horfði til ytri vaxtar.