Gervigreind er á alla vörum og er nýtt á ýsmum sviðum, þar á meðal í listsköpun, því fréttir eru af því til að mynda að gervigreind skrifi skáldsögur og búi til hljóðbækur. Rithöfundurinn Arndís Þórarinsdóttir segir að í raun hafi menn aldrei spurt sig af því fyrir hvern gervigreind sé eiginlega.