Rithöfundurinn Arndís Þórarinsdóttir byrjaði sinn rithöfundaferil með ljóðabók, en sneri sér síðan að barnabókum og hefur notið hylli. Hún skrifar þó líka fyrir fullorðna og fyrir stuttu kom út glæpasagan Morð og messufall sem hún skrifar með Önnu Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur.