Á undanförnum árum hefur mennuingarumfjöllun dreist saman í flestum fjöklmiðlum og sumstaðar horfið að mestu eða öllu leyti. Þröstur Helgason, sem hefur mikla reynslu af meningstarfi og -miðlun, segir að fjölmiðlar sem séu án menningarumfjöllunar orki á hann eins og einhvers konar áróðurstæki.