Sigurður Ingi Jóhannsson segir að sér finnist hann hafa verið að fylgjast með „hægfara lestarslysi“ þegar hann horfir til vandræða ríkisstjórnarinnar með mál sín á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, tekur undir þetta, augljóst sé að ríkisstjórnin hafi færst of mikið í fang.