„Það er stórkostlegt að vera komin hingað og ég er ekki frá því að umhverfið hérna sé með því fallegra sem maður hefur séð á ævinni,“ sagði Hlín Eiríksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, í samtali við mbl.is á æfingasvæði íslenska liðsins í Thun í Sviss í dag.