Eftirtektarverður árangur hefur náðst á meðferðarheimilinu Krýsuvík, þar sem 7 af hverjum 10 skjólstæðingum er á réttri braut tvö ár frá útskrift. Stjórendur þar á bæ telja hluta af þeim góða árangri byggja á að eftirfylgni er mikil og farið er í öll útistandandi mál. Jafnvel skuldir við undirheimana.