Regluverkið á íslenskum fjármálamarkaði er hannað fyrir mun stærra markaðsumhverfi sem gerir það að verkum að fjármálaþjónusta á Íslandi er dýr miðað við það sem gengur og gerist annars staðar. Þetta segir Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga en hann er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna.