„Stemningin er hörkugóð en álagið hefur aðeins aukist þetta árið þar sem það hefur bæst við einn strumpur,“ sagði Ómar Páll Sigurbjartsson, eiginmaður landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, í samtali við mbl.is á stuðningsmannasvæði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Thun í dag.