„Það er geðveikt að spila á stórmóti en mér finnst mjög gaman að fá að upplifa þetta,“ sagði Ólafur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta og eiginmaður Tinnu Mark Antonsdóttur Duffield sjúkraþjálfara kvennalandsliðsins, í samtali við mbl.is á stuðningsmannasvæði íslenska liðsins í Bern í Sviss í dag.