„Ég missti traustið á síðasta stórmóti þannig að ég er ekkert búinn að vera að senda á hann á þessu móti,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Aftureldingar í úrvalsdeild karla í handbolta og tengdasonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, í samtali við mbl.is á stuðningsmannasvæði Íslands í Thun í Sviss í dag.