„Við komum hingað til þess að njóta og vonandi eru stelpurnar klárar í það líka,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari og faðir landsliðskonunnar Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, í samtali við mbl.is á stuðningsmannasvæði Íslands í Thun í Sviss í dag.