Göngugarpar sem láta reyna á erfiðar göngur í mikilli hæð vita að undirbúningurinn er fyrir öllu. Algengt er að þeir nái sér í magakveisur eða jafnvel svokallaðan Khumbu-hósta. Að sögn Þórdísar Ólafar sigurjónsdóttur kemur ótrúlegast trix þar til bjargar.